Faglegt efni

Skattadagur Deloitte 2011

Skattadagurinn

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, var haldinn að Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 11. janúar.

Skattadagurinn 2011

Skattamál skipa stóran sess í efnahagsumhverfi okkar og var mikill áhugi fyrir fundinum nú sem endranær. Margt áhugavert kom þar fram í kjölfar nýlegra skattabreytinga og var dagskráin eftirfarandi:

Setning:
Steingrímur J.Sigfússon, fjármálaráðherra  

Höft á fjárfestingum
Hólmfríður Kristjánsdóttir, lögfræðingur á skatta- og lögfræðisviði Deloitte

Skattar og skynsamleg viðbrögð
Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráð Íslands

Skattabreytingar - lausnir eða vandamál?
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte  

Samspil skatta - áhrif skattahækkana
Sigurður Páll Hauksson, löggiltur endurrskoðandi hjá Deloitte  

Fundarstjóri:
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Did you find this useful?