Faglegt efni

Skattadagur Deloitte 2018

16. janúar 2018

Skattadagur Deloitte er haldinn árlega í góðu samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins. Mjög góð þátttaka hefur verið á þennan viðburð og ljóst er að Skattadagurinn hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni.

Skattadagurinn 2018

 

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins fór fram í 15. sinn á Grand Hóteli Reykjavík 16. janúar, klukkan 8.30 - 10.00. 

Að venju var fjölmennt á fundinum og hlýddu um 200 manns á áhugaverð erindi fyrirlesara. 

Erindi fundarins er hægt að nálgast hér neðar: 

Dagskrá fundarins

 

Opnunarávarp

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Skattabreytingar - ýmsum spurningum ósvarað

Bjarni Þór Bjarnason, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Skattar og gjaldtaka í ferðaþjónustu

Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar 

Skattalegir hvatar nýrrar ríkisstjórnar

Marta Guðrún Blöndal, aðstoðarframkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands

Straumar og stefnur í skattamálum á Norðurlöndum

Niels Josephsen, Deloitte Nordic, Head of Tax

 

Fundarstjórn

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Skattadagurinn 2018

Did you find this useful?