Tengiliður

Eygló Sif Sigfúsdóttir

Verkefnastjóri og lögfræðingur í Áhætturáðgjöf

Eygló Sif Sigfúsdóttir

Dalvegur 30

201 Kópavogur

Ísland

Sjá á korti

Eygló Sif er með meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík, auk þess sem hún hefur lokið áfanga í nýsköpunar- og frumkvöðlafræði við meistaranám í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Eygló Sif hefur fagvottun sem CIPP/e (e. Certified Information Privacy Professional/Europe).

Eygló Sif hefur tekið þátt í verkefnum og þjálfun á vegum Deloitte í beitingu GDPR og hefur verið verkefnastjóri yfir innleiðingu GDPR hjá Deloitte. Jafnframt hefur hún sótt ýmsar ráðstefnur og vinnustofur um GDPR og aðstoðað fjölmörg fyrirtæki og stofnanir við innleiðingu nýju löggjafarinnar.

 

Eygló Sif Sigfúsdóttir