Tengiliður

Guðmundur Ingólfsson

Meðeigandi, Endurskoðun og reikningsskil

Guðmundur Ingólfsson

Dalvegur 30

201 Kópavogur

Ísland

Sjá á korti

Guðmundur er löggiltur endurskoðandi og meðeigandi hjá Deloitte. Hann hefur viðamikla reynslu af ytri endurskoðun, reikningshaldi og ráðgjöf fyrir fjölbreyttan hóp viðskiptavina, þ.m.t. banka, tryggingafélög, sjóðastýringafélög ásamt sjávarútvegsfélögum.

Guðmundur er hluti af sérfræðihópi reikningshalds þar sem tekist er á við flóknari úrlausnarefni á sviði reikningshalds. Sem hluti af starfi sínu sinnir hann því einnig ráðgjöf vegna rekstrar og reikningshaldslegra málefna fyrir ýmis félög.

Guðmundur Ingólfsson