Faglegt efni

Hvað er Fast 50 og Rising Star?

Allt um Fast 50 og Rising Star

Deloitte hefur markvisst lagt lóð sín á vogarskálar nýsköpunar um allan heim, undanfarin 20 ár. Sérstök áhersla hefur verið lögð á tæknifyrirtæki, ekki síst vegna þess hversu hratt slík fyrirtæki geta vaxið, jafnvel þvert á landamæri.