Tengiliður

Sigurður Már Eggertsson

Lögfræðingur, persónuverndarfulltrúi

Sigurður Már Eggertsson

Sigurður Már er með meistara- og fullnaðarpróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík, auk þess sem hann stundaði skiptinám við Université de Cergy-Pontoise í Frakklandi.

Sigurður Már hefur stýrt innleiðingu persónuverndarlaga í starfsemi fjölda sveitarfélaga og byggðasamlaga, ásamt því að sinna hlutverki persónuverndarfulltrúa fyrir ýmis fyrirtæki og stofnanir.

Sigurður hefur tekið þátt í verkefnum og þjálfun á vegum Deloitte hérlendis í beitingu GDPR / persónuverndar. Jafnframt hefur hann tekið þátt í ýmsum ráðstefnum og vinnustofum um GDPR sem sérfræðingur og fyrirlesari og aðstoðað fjölmörg fyrirtæki og stofnanir við beitingu persónuverndarlaga.

Sigurður Már Eggertsson