Tengiliður
Þorsteinn Pétur Guðjónsson
Sviðsstjóri endurskoðunarsviðs
Þorsteinn er einn af meðeigendum Deloitte og er sviðsstjóri endurskoðunarsviðs. Þorsteinn er löggiltur endurskoðandi og hefur starfað hjá félagiinu frá árinu 2000. Þorsteinn hefur víðtæka reynslu og þekkingu af endurskoðun, reikningsskilum og alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS).