Faglegt efni

Minnkað starfshlutfall og laun í sóttkví

Leiðbeiningar fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga, atvinnurekendur og launþega

Sjálfstætt starfandi einstaklingar

Deloitte hefur tekið saman þau úrræði sem nýlega voru samþykkt á Alþingi til að koma til móts við sjálfstætt starfandi einstaklinga vegna COVID-19 faraldursins.

Samantektin inniheldur:

  • Upplýsingar um atvinnuleysisbætur og laun í sóttkví
  • Leiðbeiningar um hvernig eyðublað RSK 5.02 skal fyllt út
  • Leiðbeiningar um hvernig sótt er um atvinnuleysisbætur hjá Vinnumálastofnun, þar á meðal umsóknareyðublaðið sjálft með ábendingum

Launþegar og atvinnurekendur

Deloitte hefur tekið saman gagnlegar upplýsingar sem nýtast bæði launþegum og atvinnurekendum við útfærslu á minnkuðu starfshlutfalli.

Samantektin inniheldur:

  • Upplýsingar fyrir launþega og hvað þeir þurfa að gera
  • Upplýsingar fyrir atvinnurekendur og hvað þeir þurfa að gera
  • Leiðbeiningar hvernig veitt er umboð til notkunar á íslykli félags
  • Algengar spurningar og svör við þeim

Deloitte á alþjóðavísu

Deloitte á alþjóðavísu hefur tekið saman ýmsan fróðleik og gagnlega punkta í tengslum við COVID-19 áskoranir. Síðan er uppfærð reglulega með nýju efni.


Lesa meira

Did you find this useful?