Faglegt efni
Skattalagabreytingar 2024
Erindi frá Skattadeginum
Haraldur Ingi Birgisson, lögmaður og meðeigandi Deloitte Legal, var með erindi á Skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs Ísland og Samtaka atvinnulífsins 2024, um þær skattalagabreytingar sem tóku gildi um áramótin 2023/2024.
Það er fastur liður á Skattadegi Deloitte, Viðskiptaráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins að fara yfir helstu skattalagabreytingar. Haraldur Ingi Birgisson, lögmaður og meðeigandi Deloitte Legal, hélt erindið í ár en í því fór hann sömuleiðis yfir hvernig slíkum breytingum er komið framkvæmd.
Upptöku af Skattadeginum 2024 má nálgast HÉR.