Faglegt efni
PPP verkefni - ábati og áhættur
Morgunverðarfundur á vegum Deloitte og SI - glærur fundarins
PPP verkefni - Morgunverðarfundur 24. ágúst 2016 í Hörpu
Undanfarin misseri hefur umræða um samstarfsverkefni opinberra og einkaaðila (e. Public Private Partnership, eða PPP) um innviðaframkvæmdir aukist.
Af þeirri ástæðu stóð Deloitte, í samstarfi við Samtök iðnaðarins, fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 24. ágúst kl. 8.30–10.00 í Hörpu.
Dagskráin var eftirfarandi:
Opnunarávarp - Ólöf Nordal, innanríkisráðherra
PPP – Raunhæfur valkostur fyrir ríki og sveitarfélög á Íslandi? - Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, Deloitte Ísland
Why should the public sector use PPP and what are the best practices in tender processes? - Rikke Beckmann Danielsen, Deloitte Danmörk
PPP experiences from the Danish Building & Property Agency‘s perspective - Njal Olsen, Danish Building and Property Agency
Sterkari innviðir – aukinn árangur - Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
Fundarstjórn - Tryggvi Jónsson, formaður Félags ráðgjafaverkfræðinga