Faglegt efni

PPP verkefni - ábati og áhættur

Morgunverðarfundur á vegum Deloitte og SI - glærur fundarins

PPP verkefni - Morgunverðarfundur 24. ágúst 2016 í Hörpu

Undanfarin misseri hefur umræða um samstarfsverkefni opinberra og einkaaðila (e. Public Private Partnership, eða PPP) um innviðaframkvæmdir aukist.

Af þeirri ástæðu stóð Deloitte, í samstarfi við Samtök iðnaðarins, fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 24. ágúst kl. 8.30–10.00 í Hörpu.

Dagskráin var eftirfarandi:

Opnunarávarp Ólöf Nordalinnanríkisráðherra

PPP – Raunhæfur valkostur fyrir ríki og sveitarfélög á Íslandi?Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir, Deloitte Ísland

Why should the public sector use PPP and what are the best practices in tender processes?Rikke Beckmann Danielsen, Deloitte Danmörk

PPP experiences from the Danish Building & Property Agency‘s perspectiveNjal Olsen, Danish Building and Property Agency

Sterkari innviðir – aukinn árangurAlmar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

FundarstjórnTryggvi Jónsson, formaður Félags ráðgjafaverkfræðinga

Did you find this useful?