Þjónusta

Viðskiptaþjónusta

Core Business Operations

Upplýsingatækni umhverfi fyrirtækja verður sífellt flóknara og kostnaður hefur stóraukist. Viðskiptaþjónusta Deloitte býður upp á hagkvæmar lausnir sem aðstoða upplýsingatæknideildir í að skapa aukið virði og draga og flækjustigi í rekstri.

Þjónusta Deloitte

Rekstrarþjónusta

Deloitte getur aðstoðað fyrirtæki í að finna lausnir sem henta til að ná fram öguðum og skilvirkum aðgerum í rekstarafrávikum þegar kemur að hugbúnaðarkerfum. Með því að virkja ferla og nýta sér kosti rafrænna viðskiptaskjala er hægt að koma í veg fyrir óskilvirka viðskiptaferla. Viðhald á sértækjum hugbúnaðarkerfum, með þekkingaruppbyggingu þá er hægt að fylgja eftir stöðugri þróun í upplýsingatækni og lykilatrið að geta brugðist hratt við án þess að hætta grunnrekstinum.

 

Samþætting kerfa

Fyrirtæki nota ýmiskonar hugbúnað í starfssemi sinni, bæði staðlaðan og sérsniðinn. Ráðgjöf og þjónusta Deloitte á þessu sviði nær til greiningar, hönnunar, forritunar, prófana og gangsetningar hugbúnaðar, auk ráðgjafar og aðstoðar við viðhald núverandi hugbúnaðar. Hjá okkur starfa ráðgjafar og hugbúnaðarfólk með reynslu og viðtæka menntun á þessu sviði. Þar má nefna forritarara, verkfræðinga, tæknifræðinga, viðskiptafræðinga, kennara og hagfræðinga

Nánari upplýsingar veitir:

Jón Eyfjörð Friðriksson

Jón Eyfjörð Friðriksson

Meðeigandi Deloitte og yfirmaður UT

Jón Eyfjörð er meðeigandi Deloitte ehf. og yfirmaður hjá Upplýsingatækniráðgjöf Deloitte.... Meira