Faglegt efni

Skattadagur Deloitte 2008

Skattadagurinn

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptablað Morgunblaðsins, var haldinn að Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 9. janúar 2008. Mjög góð þátttaka var á fundinum eins og undanfarin ár og var fullt út að dyrum.

Skattadagurinn 2008

Dagskrá skattadagsins var eftirfarandi:

Setning:
Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra

Skattasamkeppni á milli landa
Richard Teather, Bournemouth University Associate Senior Lecturer in Taxation

Skattabreytingar - tækifæri eða vandamál?
Guðmundur Skúli Hartvigsson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

Skatta- og lagaleg staða erlends starfsfólks
Jörundur Þórarinsson, skatta- og lögfræðisvið Deloitte

Tvísköttun í virðisaukaskatti
Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

Fundarstjórn:
Guðrún Hálfdánardóttir, aðstoðarfréttastjóri Morgunblaðsins

Did you find this useful?