Faglegt efni

Sjávarútvegsdagurinn 2016

Tækifæri á traustum grunni - glærur frá fundinum

Fjölmennt var á sjávarútvegsdeginum sem haldinn var á Hilton Reykjavik Nordica þann 3. nóvember sl.

Hér að neðan má sjá dagskrá fundarins og einnig er hægt að nálgast hér glærur fyrirlesara.

Dagskrá:

-  Opnunarávarp - Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi

-  Sjávarútvegsgagnagrunnur Deloitte vegna ársins 2015 - Jónas Gestur Jónasson, endurskoðandi og meðeigandi hjá Deloitte

-  Fiskur og útlönd - Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra

-  Stolt siglir fleyið mitt ... krónuna á - Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins

-  Íslenskur sjávarútvegur í alþjóðlegu samhengi - Ágúst Einarsson, prófessor við Háskólann á Bifröst
 

Sjávarútvegsdagurinn er haldinn árlega af Deloitte ehf, Samtökum atvinnulífsins og Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.

Sjávarútvegsdagurinn 2016

Sjávarútvegsgagnagrunnur Deloitte

Hér til hliðar er hægt að sækja upplýsingar um sjávarútvegsgagnagrunn Deloitte fyrir árið 2015.

Sjávarútvegsdagurinn - yfirlit

Hér er hægt að sjá nánari upplýsingar um þá Sjávarútvegsdaga sem haldnir hafa verið:

Sjávarútvegsdagurinn 2015

Sjávarútvegsdagurinn 2014

Did you find this useful?