Sveitarfélög og opinberir aðilar

Deloitte hefur haft það að leiðarljósi að geta veitt sveitarfélögum sem allra bestu þjónustu í tengslum við fjölþættan rekstur þeirra og hefur til þess metnað og mannauð. Skipulagsbreytingar, fjármálaráðgjöf, endurskoðun og skattaráðgjöf eru dæmi um þjónustu Deloitte til sveitarfélaga.