Tækni, fjölmiðlar og fjarskipti

Tæknifyrirtæki, fjölmiðlar og fjarskiptafyrirtæki (Technology, Media & Telecommunications) starfa í síbreytilegu innra og ytra umhverfi. Við hjá Deloitte fylgjumst vel með öllum breytingum í þessum geira og aðlögum þjónustu okkar að þörfum þessara fyrirtækja í góðri samvinnu við Deloitte Global.