Faglegt efni
Könnun á viðhorfum fjármálastjóra
300 stærstu fyrirtæki landsins
Ráðgjafarsvið Deloitte sendir reglulega út kannanir til fjármálastjóra hjá 300 stærstu fyrirtækjum landsins. Tilgangur þessara kannana er að endurspegla skoðun fjármálastjóra á mikilvægum málefnum sem snerta stærri fyrirtæki og hafa þar með áhrif á efnahagslífið í heild.
Fjármálastjórakönnun Deloitte
Hér er hægt að nálgast niðurstöður úr Fjármálastjórakönnunum Deloitte:
Fjármálastjórakönnun - CFO survey haust 2016
Fjármálastjórakönnun - CFO survey vor 2016
Fjármálastjórakönnun - CFO survey haust 2015
Fjármálastjórakönnun - CFO survey vor 2015