Viðskiptalausnir

Viðskiptalausnir Deloitte veita faglega og áreiðanlega þjónustu við bókhald, launavinnslu, afstemmingar og uppgjör, sem og við gerð ársreikninga, árshlutareikninga, rekstraráætlana, skattframtala og fleira.