Endurskoðun

Í ýmsum lögum, m.a. lögum um ársreikninga eru ákvæði um að fyrirtæki og stofnanir sem uppfylla ákveðin skilyrði, skuli kjósa sér endurskoðanda

Lausnir

Könnun árshlutareikninga

Slík könnun á árshlutareikningum á við hjá fyrirtækjum sem jafnframt eru endurskoðuð. Með könnun er átt við störf endurskoðanda, einkum í formi fyrirspurna og greiningaraðgerða, í þeim tilgangi að gera þeim kleift að gefa yfirlýsingu um árshlutareikning í áritun sinni. 

Lausnir

Endurskoðun reikningsskila

Í ýmsum lögum, m.a. lögum um ársreikninga eru ákvæði um að fyrirtæki og stofnanir sem uppfylla ákveðin skilyrði, skuli kjósa sér endurskoðanda.

Lausnir

Viðskiptalausnir

Viðskiptalausnir Deloitte ehf. er þjónustulína sem veitir faglega og áreiðanlega þjónustu við bókhald, launavinnslu, afstemmingar, uppgjör og gerð ársreikninga, árshlutareikninga, rekstraráætlana, skattframtala, o.fl.

Faglegt efni

Tímabundin ráðning

Deloitte býður upp á tímabundnar lausnir innan fjármála- og launadeilda til einkarekinna og opinberra fyrirtækja.

Þorsteinn Pétur Guðjónsson

Sviðsstjóri endurskoðunarsviðs

Signý Magnúsdóttir

Yfirmaður reikningsskila

Sigurður Páll Hauksson

Forstjóri

Hafðu samband

Lausnir

Reikningsskil

Við bjóðum viðskiptavinum okkar faglega og áreiðanlega þjónustu á sviði reikningsskila. Við höfum byggt upp víðtæka þekkingu og reynslu á starfsumhverfi viðskiptavina okkar sem gerir okkur betri í að uppfylla fjölbreytileg og krefjandi verkefni.

Faglegt efni

Meðferð fjármálagerninga

Meðferð fjármálagerninga er eitt af þeim viðfangsefnum reikningsskila sem hefur verið hvað mest í kastljósinu eftir efnahagshrunið 2008 enda getur meðferð þeirra haft veruleg áhrif á reikningsskil félaga.