21
Feb.
Er virðisaukaskatturinn að flækjast fyrir?
Tue. | 21 Feb. 2023 | 12:00 p.m.
Deloitte Legal og Íslandsstofa bjóða til kynningarfundar um mikilvæg atriði sem snúa að meðhöndlun á virðisaukaskatti við sölu á vörum eða þjónustu til ESB landa og Bretlands.