Deloitte innanfrá

Deloitte ehf. er með stærstu ráðgjafa- og endurskoðunarfyrirtækjum á Íslandi. Við erum til fyrir íslenskt viðskiptalíf og höfum það markmið að auka trúverðugleika þess. Við störfum fyrir breiðan hóp viðskiptavina úr öllum greinum atvinnulífsins. Hér færðu innsýn hvernig er að starfa hjá Deloitte.